Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Arctic Cat M9000 2018
skoðað 113 sinnum

Arctic Cat M9000 2018

Verð kr.

1.750.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 30. september 2024 12:54

Staður

200 Kópavogi

Framleiðandi Arctic Cat Undirtegund M9000
Ár 2018 Akstur 6.000
Vélastærð (cc) 1.000 Tegund Vélsleði
Eldsneyti Bensín Litur Gulur
Skoðaður Nei

Einstakur ferðasleði til sölu
Arctic Cat King Cat

M9000 (998 cc sagður 205 hestöfl)
2018 módel
162"
3" spyrnur
15 x 162 x 3.0 PowerClaw
Fjórgengissleði (nánast ókeyrður)
Ekinn um 5-6000 (ekki neitt fyrir fjórgengis). Er í geymslu og því ekki með þetta á hreinu
Tengi fyrir gps
Yfirbreiðsla
Sterkari stuðari
Sterkari grind undir drifskafti
Auka reim
Sérsmíðuð farangursgrind
Stýrishækkun
Stýristaska
Fox demparar
Neyðarádrepari
Töskur (1-2) á tunnel
Fáir svona sleðar til á landinu.
Plastbreikkun a tunnel sem varnar snjókasti uppá sætið
Sleði sem hefur fengið gott viðhald
Nýbúið að smyrja vél og drif
Nýja ski Doo rífara sem hægt er að bakka með

Tilboð óskast í einkaskilaboðum
Skipti á flottu fjórhjóli koma til greina
862 4268

https://www.snowmobile.com/manufacturers/2018-arctic-cat-m9000-king-cat-review-video