Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Arctic Cat Snow Pro 2013
skoðað 284 sinnum

Arctic Cat Snow Pro 2013

Verð kr.

540.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 12. nóvember 2024 18:31

Staður

600 Akureyri

 
Framleiðandi Arctic Cat Undirtegund Snow Pro
Ár 2013 Akstur 3.000
Vélastærð (cc) 500 Tegund Vélsleði
Eldsneyti Bensín Litur Grænn
Skoðaður Nei

TS Artic Cat Snow-Pro unglingasleði. Skemmtilegur sleði til að leika sér á í snjónum. Eflaust eitthvað sem má vera betra, eins og t.d.rifið sæti.
Rýkur alltaf í gang, ath er EKKI með rafstarti. Hiti í handföngum.
Staða á legum og fjöðrun í búkka ekki vitað, sökum vanþekkingar á þeim málum.

Öflugur og skemmtilegur sleði.

Sleðinn er staðsettur á Norðurlandi.

Skoða skipti.