Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Bensínvespa til sölu
skoðað 1425 sinnum

Bensínvespa til sölu

Verð kr.

169.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

30. júní 2019 14:56

Staður

112 Reykjavík

Framleiðandi Suzuki Ár 2016
Akstur 12.000 Vélastærð (cc) 50
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Svartur Skoðaður

Bensínvespa til sölu
Bensínvespan er af gerðinni TAMCO SPORT F1 50cc frá Suzuki.
Árgerð 2016, Ekin: 1258

Er löskuð en er í fínu lagi.

Verð kr. 169.000,-

Tækniupplýsingar
Mótor: 50cc fjórgengisvél
Skipting: Stiglaus sjálfskipting
Ræsibúnaður: Rafmagnsstartari og Startsveif
Rafkerfi: 12Volt
Framljós: Tvö Halogen með LED díóðu ljósarönd
Afturljós: LED díóðuljós
Stefnuljós: Glær með gulum perum
Bensíngeymir: 4 lítra Benzínáfylling staðsett undir sæti
Lengd: 1,686 m
Breidd: 0,652 m
Hjólhaf: 1,200 m
Hæð: 1,024 m
Eiginþyngd: 79 kg (Þurrvigt)
Burðargeta: 180 kg