Can-am Spyder 2012
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
föstudagur, 11. október 2024 18:22
Staður
230 Reykjanesbæ
Framleiðandi | Can-Am | Undirtegund | Spyder | ||
Ár | 2012 | Akstur | 10.000 | ||
Vélastærð (cc) | 1.000 | Tegund | Þríhjól | ||
Eldsneyti | Bensín | Litur | Blár | ||
Skoðaður | Já |
Can am Spyder RT Limited. Fullbúið hjól með nánast öllu. Rafmagnsrúða, útvarp, cover yfir allt hjólið, loftpúðafjöðrun aftan, fullt af geymsluhólfum. 5 gíra hálf sjálfskipt, reimdrifið, rafmagns handbremsa, cruise control, hiti í handföngum framan og aftan.
Það þarf ekki mótorhjólapróf á þetta tæki, aðeins bílpróf.
Ný kerti, bensínsía og olía.
Skoðað og í toppstandi
Skoða öll skipti á einhverju sniðugu