Can Am XXC1000R
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
sunnudagur, 20. október 2024 19:10
Staður
300 Akranesi
Framleiðandi | Can-Am | Ár | 2021 | ||
Akstur | 2.000 | Vélastærð (cc) | 1.000 | ||
Tegund | Fjórhjól | Eldsneyti | Bensín | ||
Litur | Rauður | Skoðaður | Já |
Can am xxc 1000R
Ekið 2820km
Eina svona hjólið á landinu
Var sérpöntun frá ellingsen
Alltaf verið þjónustað þar
Fox Fjöðrun
Arb loftdæla
ledson ljós
Allt klárt fyrir gps
allir brúsar geta fylgt(nema þessi svarti)
Einn eigandi
Gríðarlega öflugt og vel útbúið hjól
Verð 3.3 með vsk
Engin skipti