Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Einstakt fornhjól - MZ TS150
skoðað 1077 sinnum

Einstakt fornhjól - MZ TS150

Verð kr.

300.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

21. október 2019 10:34

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Maserati Ár 1981
Akstur 1.000 Vélastærð (cc) 150
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Grár Skoðaður Nei

Til sölu einstakur safngripur frá Austur-Þýskalandi. Hjólið er nánast ónotað og meira og minna allt original, þar á meðal á stórhættulegum original dekkjum sem halda lofti ótrúlegt en satt. En það ríkur í gang og er mjög skemmtilegt í akstri.

Tegund: MZ
Undirtegund: TS150
Árgerð: 1981
Akstur: 1000km
Vél: 150cc tvígengis
Hámarkshraði: 120km/klst á sléttu

Skoða allskonar skipti. Helst samt enduro eða ferðahjól