Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Gokart Rotax 125cc til sölu
skoðað 1287 sinnum

Gokart Rotax 125cc til sölu

Verð kr.

400.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

17. júní 2019 17:36

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Rolls Royce Ár 1950
Akstur 1.000 Vélastærð (cc) 150
Tegund Fjórhjól Eldsneyti Bensín
Litur Blár Skoðaður

Gokart til sölu

Rotax 125cc. Er tilbúinn í keppni.

Það sem meðal annars fylgir með:

Með Alfano tímatökubúnað.
Fjöldi notaðra dekkja.
Gangur af þurrfelgum.
Nýr Vega regngangur á felgum.
2 ný Vega NordAm afturdekk.
Auka púst.
Auka plast.
Auka rafgeymar.
Fjöldi tannhjóla og keðjur.
Græja til að umfelga dekk.
Grind til að halda honum og ábreiða (smá rifin).
Mikið af öðrum varahlutum t.d. sprey og aðrir nauðsynjavökvar.
Hef átt hann síðan 2011, hugsað vel um hann.

Með góða sál og einn Íslandsmeistaratitil á bakinu. Verð 400þús.

Senda skilaboð hér eða sími 663-7597 Hinrik.