Farartæki Mótorhjól / jaðarsport HM tilboð Jonway City Runner 2009
skoðað 1539 sinnum

HM tilboð Jonway City Runner 2009

Verð kr.

120.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

16. september 2018 22:31

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Znen Undirtegund City Runner
Ár 2009 Akstur 2.000
Vélastærð (cc) 150 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Grár
Skoðaður

Znen er ekki framleiðandi en ég gat ekki valið neitt annað og hjólið er 125 cc. Hjólið er í Keflavík og skoða skipti og öll góð tilboð. Ég notaði þetta hjól til að fara í vinnuna upp í flugstöð þar sem ég tímdi ekki að láta stóra hjólið mitt standa þar fyrir utan á daginn. Þetta hjól er búið að þjóna mér vel í 2 ár. Þetta er flottur snattari sem er skemmtilegt að keyra. Nýr rafgeymir. Er til í að skipta á 50cc vespu eða bara einhverju allt öðru. Td. verkfærum eða raftækjum.