Farartæki Mótorhjól / jaðarsport HM-tilboð Kawasaki 454 Ltd 1989
skoðað 735 sinnum

HM-tilboð Kawasaki 454 Ltd 1989

Verð kr.

299.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

27. júlí 2018 21:13

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Kawasaki Undirtegund En450-a5 454 Ltd
Ár 1989 Akstur 29.000
Vélastærð (cc) 450 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Svartur
Skoðaður

Er með þetta fornhjól til sölu sem var chopper, er í breytingaferli yfir í bobber en er með racer-hjarta. Þetta er fornhjól þannig að hægt er að fá ódýrar tryggingar ef maður á annað hjól með. Hjólið er 1989 árgerð, nýskoðað og með miða til 2020. Það er gríðalega skemmtilegur mótor í hjólinu og gaman að snattast á þessu. Hjólið var kennsluhjól og þarf að komast í kærleiksríkar hendur. Mótor er er í góðu lagi. Það hafa engar breytingar verið gerðar sem ekki eru afturkræfar. Hvergi borgað eða sagað í stellið. Allir hlutir til að komas því í upprunalegt ástand fylgja. Það er margar myndir af breyttum svona hjólum. Margir möguleikar. Set eina mynd af því hvernig það var fyrir. Hjólið er keyrt rúmar 18 þús. mílur. Skoða öll skipti og komið endilega með tilboð. Væri til í að skipta á litlum beinskiptum bíl.