Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Honda CB650FA 2017
skoðað 5573 sinnum

Honda CB650FA 2017

Verð kr.

990.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. júlí 2019 11:49

Staður

107 Reykjavík

 
Framleiðandi Honda Undirtegund Cb650fa
Ár 2017 Akstur 1.000
Vélastærð (cc) 650 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Svartur
Skoðaður

CB650FA
Þetta hjól er framleitt 2014 en nýskráð í feb 2017 (eftirárshjól)
Ný olía og sía
Aukabúnaður, framrúða, carbon look hugger að aftan, fender eliminator, led nr ljós, back seat cover, vatnskassahlíf og svo er í því lithium rafgeymir glænýr. Með því fylgir hleðsluvaktari með hraðtengi sem má vera á því allan veturinn þessvegna og heldur geyminum góðum.
Set á það 990.000kr (nývirði er 1.590.000 án aukahluta sem eru ca 200.000kr )
Skoða skipti á VTX 1300/1800 eða skemmtilegum bobber


Nánari uppl í skilaboðum eða 6905574
Einar