Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Honda Cbx 750F 1986
skoðað 1568 sinnum

Honda Cbx 750F 1986

Verð kr.

350.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 17. mars 2020 11:45

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Honda Undirtegund Cbx 750
Ár 1986 Akstur 1.000
Vélastærð (cc) 750 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Svartur
Skoðaður Nei

Honda CBX750F
Fyrsta skráning 01.01.1986
Forngripur sem þarfnast aðhlynningar.
Þetta hefur verið verkefni hjá feðgunum undanfarin ár, en höfum ákveðið vegna
tímaleysis að selja það.
Akstur : óvitað
Rafkerfi : í lagi
Fjöðrun : í lagi
Hjólið fer í gang og er ökuhæft.
Dekk eru ónýt.
Vantar pústpakkningar.
Plöstin eru til.
Hitt og þetta af varahlutum til.
Hjólið hefur verið geymt í bílskúr.

Verðhugmynd : 350.000
Skoða skipti á Vinnubíl.