Honda CRF 450
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
föstudagur, 27. september 2024 09:30
Staður
101 Reykjavík
Framleiðandi | Honda | Ár | 2008 | ||
Akstur | 1.000 | Vélastærð (cc) | 450 | ||
Tegund | Vélhjól | Eldsneyti | Bensín | ||
Litur | Rauður | Skoðaður | Já |
Honda CRF 450 2008.
Mjög mikið endurnýjað/ nýlegt.
Sett var 300þús. í endurnýjun. Var tekinn í gegn fyrir 2 árum og er búin að vera lítið notuð síðan vegna flutninga frá Grindavík. En hef notað Honduna 2x núna og hún flýgur á stað og gerir allt gott. Er ekki með keyrslutímann á hreinu eftir upptekt en hann er einhversstaðar á milli 10-15 tíma. Leiðilegt að selja hjólið en ég hef ekki mikinn tíma fyrir það.
Fleiri upplýsingar í skilaboðum.