Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Honda Shadow ACE 750 til sölu
skoðað 436 sinnum

Honda Shadow ACE 750 til sölu

Verð kr.

650.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

23. október 2019 22:22

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi Honda Ár 2003
Akstur 18.000 Vélastærð (cc) 750
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Annað Skoðaður

Honda Shadow ACE árg. 2003
Ekið 18 þús mílur+
Hjól í toppstandi, m.a. ný dekk. Mikið af aukahlutum er á hjólinu t.d. On/off töskukerfi, veltigrind, opið auka pústkerfi fylgir með. Það sér ekki á hjólinu og það hefur alltaf verið geymt inni. Verð 650 þús. Nánari uppl í skilaboðum.