Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Kawasaki kx450f 2014
skoðað 459 sinnum

Kawasaki kx450f 2014

Verð kr.

650.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. maí 2019 13:45

Staður

105 Reykjavík

 
Framleiðandi Kawasaki Undirtegund Kx450
Ár 2014 Akstur 2.000
Vélastærð (cc) 450 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Grænn
Skoðaður Nei

Tegund: Kawasaki kx450f
Árgerð: 2014 / 16.05.2014
Ekið: 182 tíma / 40 tímar síðan skipta var um stimpil
Fastanúmer. BE-M32

Fjöðrunarbúnaður:

-Racetech gormar (90kg) og ventlar að framan. Uppteknir fyrir 5 tímum síðan.
-Racetech gormur (90kg) að aftan og upptekin fyrir 20 tímum.
-Öll dempara vinna og fínstillingar unnar af meistara Gunna Sölva

Aukahlutir:

-Pro circuit vatnsdæla
-Pro circuit hole shot búnaður
-Pro circuit tvöfalt kerfi fyrir olíusíu
-Hinson kúplingsdiskar
-Carbon inngjöf
-Pro motion silicon slöngur fyrir vatn
-Rental twin wall afturtannhjól (50t)
-Rental gold R3 o-ring keðja
-Apico fótpedalar breiðari en er orginal
-Stærri bremsudiskur að framan en orginal

Ásett verð er 650.000 kr
Skoða öll skipti
Pétur 823-4620