Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Ktm 450 Exc 2005
skoðað 393 sinnum

Ktm 450 Exc 2005

Verð kr.

470.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. september 2019 14:47

Staður

105 Reykjavík

 
Framleiðandi KTM Undirtegund 450 Exc
Ár 2005 Akstur 3.000
Vélastærð (cc) 450 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Gulur
Skoðaður

Til sölu þetta glæsilega hjól á hvítu númeri. Ekið 80 tíma. Það er mikið endurnýjað og hefur fengið gott viðhald. Nýleg dekk, nýr standari og bracket, nýjar legur í gjörðum og afturgaffli, ný flauta, nýleg keðja, nýr keðjusleði og rúlla, nýtt kerti, ný olía á vél, nýleg olía á framgöfflum, ný stefnuljós, ný númerafesting og afturljós, nýtt númer, ný skoðað, ný yfirfarið rafkerfi. FMF Factory 4.1 Titanium hljóðkútur.