Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Ktm 690 2008, 100 prósent lán
skoðað 2057 sinnum

Ktm 690 2008, 100 prósent lán

Verð kr.

730.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. júlí 2019 21:26

Staður

112 Reykjavík

 
Framleiðandi KTM Undirtegund 690
Ár 2008 Akstur 29.000
Vélastærð (cc) 700 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Gulur
Skoðaður Nei

Tveir eigendur frá upphafi, akstur allur langkeyrsla.
Ný smurt og viðhald gott
Skoðað án athugasemda, 22. maí 2019
Aukahlutir fyrir tæplega 400 þús
KTM powerparts sæt, i(allt annað fyrir bossann) + orginal sætið
Stærri vinhlíf
Wings púst (léttara og betra flæði)
Aukatankur Safari 14 lítra sem til viðbótar við original tankinn gera 26 lítar, nauðsynlegt í lengri ferðir.
Touratech topcase festing
2x tusk hliðartöslur með innri töskum, aldrei notaðar
Er á nýjum Pirelle Scorpion MT90 dekkjum, grófari dekk fylgja.
Folding speglar, hægt að leggja niður þegar henta
Upplýsingar í síma 864 46 48