Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Nýtt VERÐ Bmw F650cs 2005
skoðað 2252 sinnum

Nýtt VERÐ Bmw F650cs 2005

Verð kr.

500.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. október 2019 19:37

Staður

220 Hafnarfirði

 
Framleiðandi BMW Undirtegund F650cs
Ár 2005 Akstur 7.000
Vélastærð (cc) 650 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Grár, Blár
Skoðaður

Nýtt verð - Vetrartilboð.
Verður að fara fyrir veturinn.
Velkomið að skoða og prófa.
Verð áður 650þ.
Geggjað byrjendahjól eða fyrir lengra komna.

Nýskoðað 2020, Nýtt framdekk, nýsmurt, nýr rafgeymir ný topptaska. 2 sett af lyklum fylgja!
Hiti i stýri
Þetta hjól er flutt inn 2012 frá Belgíu ATH Aðeins ekið rúma 7200 km
Hefur verið alltof lítið notað líkt og hjá fyrri eigendum og vill ég gjarnan koma því í hendur einhvers sem notar það!

Frábært hjól i alla staði, þægileg sita.
Smá brot í plasti, datt utan í annað hjól úr kyrrstöðu vegna vindhviðu og ábreiðslu og brotnaði uppúr plasti (sjá á mynd)