Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Polaris RMK Axys Assault 2016
skoðað 4093 sinnum

Polaris RMK Axys Assault 2016

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. júní 2019 11:43

 
Framleiðandi Polaris Ár 2016
Vélastærð (cc) 800 Tegund Vélsleði
Eldsneyti Bensín Skoðaður Nei

Til sölu stórglæsilegur Polaris RMK ( Axys) Assault árg 2016.

Breyttur hjá Carls Cycle Sales í Boise, Idaho. ( sennilega einn af viðurkenndari tjúnerum í Polaris fjallasleðum)

Þessi sleði er ekinn aðeins 800 km og er sem nýr.
Búið er er að porta mótor og setja SLP pípu kit á hann og búið að setja betra bensín map í stock tölvu.
( stock hedd, stock kveikjutími, 95oct bensín )

Er sennilega að skila um 175-180 hö.

Kúplingar eru upp settar fyrir þetta véla setup ( Indy Dan kit ) og SLP torque dempari að auki til að viðhalda réttum stillingum á milli kúplinga.

Síðan er hann með enn betri fjöðrun en orginal. Búið er að taka orginal dempra og endurstilla og setja íhluti frá FOX inn í dempara þannig að hann er í raun með FOX dempara.

SLP Mohawk skíði,
Fly racing stýri ( aðeins lægra en stock)
"2.25 belti með skrúfum. racing límmiðakit

Sleði sem er búið að betrum bæta að öllu leiti og búið er að setja fullt af peningum í, til að svo sé.

verð: TILBOÐ en ekki skipti

uppl: 863-7020 eða einarie@gmail.com