Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Seld
skoðað 423 sinnum

Seld

Verð kr.

1.080.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. september 2019 16:02

Staður

203 Kópavogi

 
Framleiðandi Bombardier Ár 2006
Akstur 3.000 Vélastærð (cc) 1.500
Tegund Jet-Ski Eldsneyti Bensín
Litur Svartur Skoðaður

Til sölu þetta eðaleintak af alvöru sæþotu. Árg. 2006. Notkun aðeins 124 klst. nánast alltaf á ferskvatni. RIVA útgáfa, tæp 300 hestöfl. Ný kerti, ný olía og sía. Nýr rafgeymir. Mjög gott geymslupláss í húddi. Sér ekki á græjunni, eins og ný. Er á galvaniseraðri kerru með góðu spili. Nýlegar legur í hjólum.

Uppl. Ólafur í síma 6900811 eða olafur@fasteign.is

PS. Engin skipti.... aðeins bein sala!