Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Suzuki Boulevard C50 2005
skoðað 967 sinnum

Suzuki Boulevard C50 2005

Verð kr.

590.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. júní 2019 13:57

Staður

221 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Suzuki Undirtegund Boulevard C50
Ár 2005 Akstur 16.000
Vélastærð (cc) 800 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Blár
Skoðaður

Æðislegt hjól til sölu, verðhugmynd 590.000. Lítið ekið síðustu ár en nóg til að halda því við. Skoðað og smurt. Í toppstandi. Hiti í handföngum, custom púst sem gefur dýpri hljóm, lækkað um 2 tommur. Upprunalegt púst fylgir með sem og tvær hliðartöskur, leður. Aukahnakkur fylgir með og hnakkur fyrir farþega. Tilbúið í sumarið.

Ath engin skipti.