Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Suzuki Gsr600 2009
skoðað 716 sinnum

Suzuki Gsr600 2009

Verð kr.

700.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. desember 2019 20:10

Staður

108 Reykjavík

 
Framleiðandi Suzuki Undirtegund Gsr600
Ár 2009 Akstur 23.000
Vélastærð (cc) 600 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Grár
Skoðaður

Ég er þriðji eigandi af hjólinu, keypti það fyrir rúmum 2 árum.

Búið var að breyta því aðeins útlitslega þegar ég fékk það:

Speglar

Handföng

Bremsu og kúplingshandföng (stutt)

Farþega peggar

Yusimora púst - soundar vel.

Spurning hvort þurfi að skoða keðjuna eitthvað, komið pínu ryð í einn hlekk skilst mér.

Það er með ABS

Næsta skoðun 2020

Hjólið hefur fengið fínt viðhald í gegnum tíðina. Alltaf geymt inni og reyni að fara ekki á því í rigningu.