Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Suzuki Intruder VL1500 chopper breytt
skoðað 774 sinnum

Suzuki Intruder VL1500 chopper breytt

Verð kr.

690.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. september 2019 07:58

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi Suzuki Undirtegund Vl1500y Intruder
Ár 2005 Akstur 34.000
Vélastærð (cc) 1.500 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Grár
Skoðaður

Til sölu Suzuki Intruder VL1500 '05

Ekið 34.xxx miles

1500cc
5 gíra

Chopperbreytt 2015 með "12 lengri framgafla
Nýjar olíur og sýjur
Nýleg dekk framan og aftan
Opið Jardine púst
Nýr rafgeymir
Hliðartöskur

Fór evróputúr á þessu hjóli 2015 og sel það með trega, frábært hjól og skemmtilegt, mjög gott að túra á því og rúnta innanbæjar

Ásett verð 990.000 kr

Fæst á 690.000 staðgreitt eða allt að 100% lán í boði

Er opinn fyrir skiptum á eitthverju en planið er nýrra hjól þótt það megi bjóða mér hvað sem er dýrara eða ódýrara

Sendið ep eða bjallið í 690-6352