Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Suzuki KingQuad 700 4x4 Götuskráð
skoðað 1294 sinnum

Suzuki KingQuad 700 4x4 Götuskráð

Verð kr.

950.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. júlí 2019 21:47

Staður

810 Hveragerði

 
Framleiðandi Suzuki Ár 2008
Akstur 11.000 Vélastærð (cc) 700
Tegund Fjórhjól Eldsneyti Bensín
Litur Rauður Skoðaður Nei

Suzuki KingQuad 700.
Árgerð 2008
Ekið 11xxx km.

Í hjólinu er VDI (velocity devices inc) vélartölva sem gerir hjólið töluvert kraftmeira, hægt er að skipta um map/s á vélartölvunni eftir sínum þörfum.

Það voru settir stífari gormar í kúplingu þegar hjólið var keypt nýtt samkævmt upplýsingum fyrri eiganda.

Einnig er búið að setja innspýtingar spíss úr Suzuki Boulevard 1800cc hjóli og er vélartölvan möppuð fyrir það.

Mjög nýleg dekk 27", 10" breið og á 12" krómuðum álfelgum (króm farið að flagna).

Ál hlífar undir A-örmum og heimasmíðuð plast hlíf undir öllu hjólinu.

Hiti í handföngum og inngjöf.

3500 punda spil.

20" LED bar að framan.

15 lítra flatur bensín brúsi.

Nýbúið að skipta um alla vökva (kælivatn, drif framan og aftan, smurolíu).

Alltaf skipt um olíu og síu reglulega.

Kerra frá BYKO getur selst með fyrir 150 þús, kostar ný í dag 249.995 kr.

Ef það eru einhverjar spurningar endilega sendið skilaboð eða hringið í síma: 843-9072 (Gísli)