Suzuki Rm 2017
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
mánudagur, 28. október 2024 20:41
Staður
800 Selfossi
Framleiðandi | Suzuki | Undirtegund | Rm | ||
Ár | 2017 | Akstur | 1.000 | ||
Vélastærð (cc) | 250 | Tegund | Vélhjól | ||
Eldsneyti | Bensín | Litur | Gulur | ||
Skoðaður | Nei |
Til sölu geggjuð Súkka RMZ 250
Árgerð 2017
Hjól í toppstandi
Lítið notað, mælir í 30 tímum.
Stóð í nær 4 ár óhreyft.
Nýlega býið að skipta um stimpil, keyrt 15 tíma eftir stimpil skipti.
Nýsmurt (olía og olíusía, bremsur blæddar) keyrt 1 tíma eftir olíu skipti
Sturluð græja í toppstandi
Auka plöst (Gul), auka loftsía
Verð hugmynd 800þús.
Hilmar
6986688