Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Suzuki RM250 uppgert
skoðað 700 sinnum

Suzuki RM250 uppgert

Verð kr.

590.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. júlí 2019 08:22

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Suzuki Ár 2001
Akstur 1.000 Vélastærð (cc) 250
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Gulur Skoðaður

Suzuki RM250 2001 ónotað eftir uppgerð
Veit ekki hvað ég er ekki búinn að gera við þetta hjól en hérna er það helsta

Stell, demparaklemmur, nöf og demparagormur var blásið og pólýhúðað
Afturgaffall og afturdemparahús, linkur ofl unnið niður og sjænað eins og nýtt
Demparar eru með öllu nýju að framan og aftan
Race tech fork tanks
Nýjar DID gjarðir og teinar
Ný dekk
Nýjar heavy duty slöngur framan og aftan
Nýjar legur í öllu
Nýtt stýri með Emig gripum og stýrisupphækkun
Ný handföng protaper kúplings og 2018 bremsa
Nýr gírpinni og bremsupetali ásamt boltanum í gegnum hann
Loftsíubox úr 04 hjóli
Ný plöst með rmz framenda og rmz demparahlífum
Sérhannað límmiðakit
Protaper púði
Moto seat áklæði
FMF fatty pípa öll ný sjænuð og nýr fmf shorty kútur
Nýr stimpill
Ný stimpilstöng hotrods og allar legur, pakkningar og pakkdósir.
Boysen factory racing mótorlok báðumeginn
Nýjar vatnskassahosur
Nýr keðjustýrari, rúllur og sleði frá TM designworks
Ný DID keðja

Þetta er sannkallað draumahjól sem var tekið úr ómögulegu ástandi og gert eins og nýtt. og ég hef ekki týmt að nota það.

Og verðið er undir kostnaði eða 590.000.

7782278