Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Suzuki RMZ 250 2009
skoðað 3837 sinnum

Suzuki RMZ 250 2009

Verð kr.

500.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. október 2019 17:42

Staður

270 Mosfellsbæ

Framleiðandi Suzuki Undirtegund Rm-z250k8
Ár 2009 Vélastærð (cc) 250
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Gulur Skoðaður Nei

Til sölu Suzuki RMZ 250 2009 árgerð.

Hjólið er í góðu standi, skipt um olíu á réttum tíma, ný loftsía, ný keðja og tannhjól á því.
Ég er annar eigandi.
Tímamælir á því frá upphafi.
Keyrt 46 tíma. (frá upphafi)
ASV bremsu og kúplingshaldföng.

#### Verð: 500.000 Kr. ####