TILBOÐ 399K KTM EXC 530 2008
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 15. október 2024 16:27
Staður
111 Reykjavík
Framleiðandi | KTM | Ár | 2008 | ||
Akstur | 29.000 | Vélastærð (cc) | 450 | ||
Tegund | Vélhjól | Eldsneyti | Bensín | ||
Litur | Annað | Skoðaður | Nei |
KTM EXC 530 2008 árgerð til sölu
Hjólið hefur verið vel við haldið og er í góðu standi standi fyrir utan slappan afturkút. Tilbúið í ný ævintýri.
Aukahlutir:
- Hiti í handföngum
- Stærri tankur 13L
- 9L tankur fylgir með.
Verð: 399.000 ef það fer fyrir helgi
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar eða til að skoða hjólið.
Sími 7612603