Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Yamaha Super Tenere Raid 2019 skipti
skoðað 2596 sinnum

Yamaha Super Tenere Raid 2019 skipti

Verð kr.

2.990.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 29. september 2020 10:05

Staður

112 Reykjavík

 
Framleiðandi Yamaha Undirtegund X1200ze
Ár 2019 Akstur 6.000
Vélastærð (cc) 1.200 Tegund Vélhjól
Eldsneyti Bensín Litur Grár
C02 losun (gr/km) 138 Skoðaður

Til sölu 2019 Yamaha Super Tenere Raid 1200cc, 120 hp

Hjólið er ekið 6.000 km og í topplagi og er í verksmiðjuábyrgð til apríl 2022.

Um er að ræða frábært ferðahjól, hlaðið staðal og aukabúnaði.

Aukabúnaður:
• Altrider crashbars (taldar þær bestu)
• Arrows, full exhaust (de cat) +7,5 hp orginal púst fylgir með
• Original Yamaha áltöskur (sami lykill og að hjólinu )
• Original Yamaha tanktaska
• Hærra touring gler, hæð stillanleg handvirkt
• Alvöru hlífar undir mótor og kringum púst
• 2x ljóskastarar að framan
Staðalbúnaður:
• Tölvustillanlegir demparar („upside down") framan og aftan
• Tvær kraftstillingar, touring og sport
• Spólvörn, 3 stillingar
• ABS framan og aftan
• „Cruse control)
• Stillanleg hæð á sæti
• Drifskaft
• Teinafelgur
• Þjónustubók
• Og fl

Skoða skipti á rafmagnsbíl helst BMW eða Discovery Sport eða Range Rover Evoque
Hægt að fá 80% lán hjólið

Nánari upplýsingar í síma 864 46 48