Farartæki Mótorhjól / jaðarsport TILBOÐ Yamaha Warrior1700 Total Costom
skoðað 10589 sinnum

TILBOÐ Yamaha Warrior1700 Total Costom

Verð kr.

1.100.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

2. nóvember 2019 15:17

Staður

600 Akureyri

 
Framleiðandi Yamaha Ár 2004
Akstur 21.000 Vélastærð (cc) 1.700
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Annað, Grár Skoðaður

Nýtt framdekk, yfirbreiðsla-2 manna sæti fylgir. Mótor:V2 1670cc tjúnaður hjá Performance EDGE með Yamaha SpeedStar kit: þrykktir stimplar, heitir knastásar, stífari ventrlagormar, stærri spíssar í innspítingu, PowerCommander og uppfærð ECU. SpeedStarCone 2 in 1 púst og þetta skilar 104hp út í hjól og tog uppá 128lb. Eingöngu Yamaha OME aukahlutir, nánast allt sem hægt er að kaupa frá Yamaha. Felgur krómaðar hjá Performance EDGE og afturfelga breikkuð fyrir 260mm dekk og nýr gaffall og öflugri afturdempari. Hjólið er air brushað í USA. Hjólið hefur aldrei séð rigningu. Glæsilegur gripur.

A.T.H skipti á hjóli kemur ekki til greina.