Triumph Scrambler XC 1200 2019
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 29. október 2024 10:53
Staður
101 Reykjavík
Framleiðandi | Triumph | Undirtegund | Scrambler | ||
Ár | 2019 | Akstur | 14.000 | ||
Vélastærð (cc) | 1.200 | Tegund | Vélhjól | ||
Eldsneyti | Bensín | Litur | Svartur | ||
Skoðaður | Já |
Þetta ágæta hjól er til sölu, hlaðið góðum aukahlutum.
Vel með farið, gott viðhald.
Tail tidy. Virkilega góð Öhlins fjöðrun o.fl.
Ný dekk. Ekið 14-15þ.
Allar bækur og lyklar fylgja.
Hjól sem hentar í allskonar aðstæður.
Get hugsanlega tekið létt og vel með farið enduro hjól á hvítum númerum upp í.
Vesturbær rvk.
GSM 8972779