Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Snjósleđi Ski-doo 2006
skoðað 2511 sinnum

Snjósleđi Ski-doo 2006

Verð kr.

590.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. júlí 2019 03:41

Staður

162

 
Framleiðandi Ski-Doo Undirtegund Summit
Ár 2006 Akstur 3.000
Vélastærð (cc) 800 Tegund Vélsleði
Eldsneyti Bensín Litur Gulur
Skoðaður Nei

Það er ný búið að fara í vél ekinn eftir þá aðgerð um þ.b. 500km, skipt um stimpill-hringi, stangarlegur, höfuðlegur og fl sem fylgir svona aðgerð. allt nýlegt í búka legur, fóðringar demparar og annað. Sleðinn er bara góður :) plastið á honum er stráheilt og lítur vel út, sætið er heilt og órifið, myndirnar af sleðanum eru kannski ekki góðar, mín reynsla af sleðanum í þau 2 ár sem ég hef átt hann er góð.