Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Yamaha FZ6 S2
skoðað 444 sinnum

Yamaha FZ6 S2

Verð kr.

500.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. október 2019 17:41

Staður

112 Reykjavík

 
Framleiðandi Yamaha Ár 2007
Akstur 19.000 Vélastærð (cc) 600
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Blár Skoðaður

Yamaha FZ6 S2

Hjólið er skoðað fyrir 2020. Er nýbúið að skipta um pakkdósir í framdempurum hjá Artic Trucks. Keyrt um 19.1xx.

Með hjólinu fylgir auka umgangur af dekkjum og töskur til að setja aftan á skerminn (ekki á hjólinu núna). Skipt hefur verið um handföng og settir bar end speiglar á hjólið en upprunalega auðvitað fylgir.

Öflugt (98hp) og skemmtilegt hjól. Tilvalið fyrir nýbyrjaða eða reynda hjólara. Bara koma og prófa.

Getið sent póst á arnarvidarss@gmail.com eða hér, ég sé gmailið miklu fyrr.