Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Yamaha XJ600S / Custom
skoðað 2111 sinnum

Yamaha XJ600S / Custom

Verð kr.

490.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

2. ágúst 2019 13:47

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Yamaha Ár 1992
Akstur 48.000 Vélastærð (cc) 600
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Brúnn Skoðaður Nei

Helstu upplýsingar um hjólið:

Tegund: Yamaha XJ600S
Árgerð: 1992
Akstur: 48þús km
Litur: Marrakesh brúnn (BMW litur)
Vél: 600cc 4cyl (Mikuni BDS28 Carbs) / Kringum 61hp
Gírkassi: 6 gíra

Helstu breytingar/uppfærslur:
- Sérsmíðað afturstél
- Yamaha R1 (07-08) hnakkur
- Geymir færður undir bensíntank ásamt rafkerfi
- Individual air filterar/loftsíur
- 6Sigma Jet kit fyrir carburatorana
- Öll ný gúmmí og O-hringir í carburatorum
- Ný bensíndæla
- Nýjir bremsu klossar framan og að aftan
- Nýjar bremsu slöngu framan og að aftan
- Slip-on handlebars/stýri
- Ný grip og handföng
- Aftermarket mælar
- Nýtt framljós
- Orginal flækjur/púst hitavafið
- Danmoto XG-1 Títaníum stútar af GSX-R
- Ný keðja og tannhjól
- Ný kerti
- Allt nýtt í bensínkrana (gúmmí og o-hringir) og ný bensínsía
- Grind var powdercoat-uð ásamt fleiri hlutum
- 2 lyklar

Þetta er hjól sem ég keypti fyrir tveimur árum síðan og er tiltölulega nýlega búinn að klára að græja það. Virkilega skemmtilegt og þæginlegt í akstri. Næstum því klárt á rúntinn!
Það er búið að fara mikil í vinna í þetta hjól og er það langt frá því að vera orginal í útliti. Það kemur skemmtilega á óvart!

Get sent fleiri myndir eða video í skilaboðum ef þess er óskað,

Verð: 490þús eða besta boð / Fæst á góðu staðgreiðslu verði!
Fleiri uppl. í síma 869-4727 eða einkapóst