Farartæki Vinnuvélar / kerrur 3 metra kerra til sölu
skoðað 1383 sinnum

3 metra kerra til sölu

Verð kr.

190.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 15. janúar 2021 16:40

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Kerra

Til sölu nýuppgerð kerra frá Víkurvögnum, hún er 300x125 að innanmáli. Búið að yfirfara suður, styrkja, grunna og mála, er einnig galvinseruð, nýjar legur, nýtt rafmagn, nýpólýhúðaðar felgur, ný dekk, nýlegt timbur í botni, nýlegt kerrutengi.