Farartæki Vinnuvélar / kerrur Lokuð kerra til sölu
skoðað 482 sinnum

Lokuð kerra til sölu

Verð kr.

70.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. nóvember 2019 14:57

Staður

201 Kópavogi

 
Tegund Kerra

Til sölu gamalt fellihýsi sem búið er að nota sem lokaða kerru, hentar vel undir td gerfigæsirnar og felubyrgin, nú eða farangur í ferðalögum. ný led ljós og lagnir, ný dekk, mjúk fjöðrun og fínt að draga, lengd 240cm og breidd 155cm.
Fylgja lok á hólfin inni í henni.

Óska eftir tilboðum og skoða skipti á hálfsjálfvirkri haglabyssu.

Er á höfuðborgarsvæðinu.