Farartæki Vinnuvélar / kerrur Lokuð Kerra
skoðað 613 sinnum

Lokuð Kerra

Verð kr.

1.950.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 24. desember 2020 19:08

Staður

625 Ólafsfirði

 
Tegund Kerra

Ifor Williams Kerra, 2020árgerð, búið að draga hana undir 1000km

Eiginþyngd er 1150kg og getur borið 2350kg, heildarþyngd má vera 3500kg

Afturhurðar er bæði hægt að opna hver fyrir sig til hliðar, eða opna fleka niður og nota sem ramp

Dekkjastærð 155/70R12c

kerran er skráð og skoðuð, næsta skoðun er 2024.

Verð. 1.950.000kr +VSK


Frekari upplýsingar er hægt að fá í skilaboðum eða í síma 8461850