Farartæki Vinnuvélar / kerrur stema basic 750
skoðað 477 sinnum

stema basic 750

Verð kr.

209.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 1. júlí 2024 14:00

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Kerra

verð fyrir kerruna 209.000kr með vsk
verð með loki og nefhjóli 317.000kr með vsk
verð með segli 231900 með vsk

https://vinnuvelarehf.is/kerrur/stema-basic/

Stema Basic 750 er létt og meðfærileg kerra til léttra flutninga, garðvinnu eða fyrir ýmsar tómstundir. Kerran er vönduð, sterkbyggð og byggð ofan á vandaðan Knott öxul með flexitora fjöðrun.

Í boði eru ýmsir aukahlutir eins og yfirbreiðsla, lok með læsingum, ristarskjólborð, hleðslugrind og yfirbygging með grind og segli þannig hægt er að útbúa hana á marga mismunandi vegu.