Farartæki Vinnuvélar / kerrur vélakerrur 2700 3500kg
skoðað 253 sinnum

vélakerrur 2700 3500kg

Verð kr.

883.065 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 1. júlí 2024 13:49

Staður

270 Mosfellsbæ

Tegund Kerra

stema bauma 2700 - https://vinnuvelarehf.is/kerrur/bauma2700/ verð 883.065kr + vsk

stema bauma 3500 - https://vinnuvelarehf.is/kerrur/bauma-3500/ verð 1.044.355 + vsk

Stema Bauma kerrurnar eru fáanlegar í tveimur stærðum. Minni gerðin ber 1975 kg og stærri gerðin 2750 kg. Þær eru búnar öflugum en léttum álrömpum sem auðvelt er að fella niður. Lág hleðsluhæð (46 cm) gerir það mjög auðvelt að keyra tæki upp á kerrurnar.

Báðar kerrurnar er hægt að útbúa með handdrifinni víravindu til að draga tæki, búnað eða áhöld upp á kerrurnar. Auðvelt er svo að hlaða öðrum hlutum inn á kerrurnar yfir lág skjólborð.

Bretti eru með grófu yfirborði og hönnuð til að hægt sé að standa á þeim án þess að renna til. Hægt er að fá þessi grófu göngubretti bæði að framan og aftan á kerrunum sem aukahlut. Nefhjól er sérstyrkt og öflugt.

vinnuvélar og ásafl ehf. s.4964400