Fasteignir Til leigu 2 herb. Skammtímaleiga í Norðl.holti
skoðað 1522 sinnum

2 herb. Skammtímaleiga í Norðl.holti

Verð kr.

220.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. júlí 2019 16:25

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 70
Póstnúmer 110 Herbergi 2

Björt og fögur 2 herbergja íbúð til leigu í Norðlingaholti, Ferjuvaði til leigu í Júlí og Ágúst til umræðu jafnvel lengur. Íbúðin leigist fullbúin með öllum húsgögnum og tækjum (þ.e. glænýjum ískap, eldunartæki, uppþvottvél, þvottavél, þurkari, örbylgjuofn, nýtt stórt sjónvarp og húsgögnum). Verð er með hita og rafmagni og interneti (ljósleiðari). Skilmálar eru umsemjanlegir.

Íbúðin er fallega innréttuð, ákaflega smekkleg með fallegum gæða húsgögnum.

Aðeins reglusamt reyklaust fólk kemur til greina sem leiguaðilar og tryggingar er krafist.

Íbúðin er á 2. hæð.

Leigu tími er aðeins umsemjanlegur, hægt að miðast við afhendingu í lok Júní og fram í haustið. Ýmsir skilmálar eru umsemjanlegir.

Upplýsingar á mail : hrefnamaria@hotmail.com og í síma 8611218