Fasteignir Annað 60 fm2 vinnuskúr til sölu
skoðað 443 sinnum

60 fm2 vinnuskúr til sölu

Verð kr.

450.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

21. ágúst 2018 20:17

 
Tegund Annað Fermetrar 60
Herbergi 4

Til sölu er 60 fermetra (6mx10m) vinnuskúr sem er á stálgrind og er c.a. 11 tonn að þyngd, en það er kominn ryð í burðabita sem þarf gera við áður hann er fluttur.
Skúrnum er skipt til helminga þar sem annar helmingurinn er hugsaður fyrir skrifstofur/kaffi aðstöðu (tvo herbergi ásamt smá forstofu/fataherberg) og hinn helmingurinn fyrir vinnuaðstöðu/geymslu (tvo herbergi og er salerni í öðru þeirra).
En skúrinn er núna staðsettur á Smiðjuvöllum á Akranesi, en það fylgir kostnaður við að hafa hann á lóðinni, því þarf kaupandi að fjarlægja hann innan mánaðar frá því að hann er keyptur.
Verðhugmynd 450.000 þús en vinnuskúrinn er einungis seldur gegn staðgreiðslu, engin skipti eru í boði. Áhugasamir geta haft samband í gegnum skilaboð.