Fasteignir Annað FáBÆRT TÆKIFÆRI Í FERÐAÞJONUSTU
skoðað 157 sinnum

FáBÆRT TÆKIFÆRI Í FERÐAÞJONUSTU

Verð kr.

4.000.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

30. mars 2018 16:16

Staður

220 Hafnarfirði

Tegund Annað Fermetrar 20
Herbergi 1 Póstnúmer 220

Til sölu er þekkt nafn í ferðaþjónustu með heimasíðu, fyrirtæki ásamt bókunarsíðu. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í norðurljósaferðum og alls konar dagsferðum. Jafnframt er það í samstarfi við breska ferðaskrifstofu sem sendi okkur 20 manna gönguhóp í 6 daga um Suðurland síðast liðið sumar. Þau voru mjög ánægð með ferðina og nú vilja þeir senda okkur fleiri hópa og eru að ýta á okkur að skrifa undir samning. Fyrsti hópurinn myndi vera hér í sex daga í gönguferðum um hálendið og gista í tjöldum og skálum. Fyrirtækið keypti í fyrra tjöld og útilegubúnað fyrir ca. 25 manns. En þar sem við höfum snúið okkur að öðrum verkefnum sjáum við ekki fram á að geta sinnt þessari þjónustu eins og er.
Söluverð: 4 milljónir (svipuð upphæð og er áætlað að sé greiðslan fyrir fyrsta hópinn frá Bretlandi)
Fyrirtækið hefur verið rekið undir þessu nafni í mörg ár. Það var m.a með bílaleiguleyfi sem hefur ekki verið endurnýjað undanfarin ár.
Frekari uppl. Verða sendar á e-maili eftir nanari samkomulagi asamt heimasíðu.
Uppl. Í S:847-8432