Afþreying Annað ÞJÓÐLEG BÓKAMERKI jólagjöf
skoðað 2357 sinnum

ÞJÓÐLEG BÓKAMERKI jólagjöf

Verð kr.

1.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 22. janúar 2021 22:47

Staður

200 Kópavogi

 

þjóðleg vönduð bókamerki úr ryðfríu stáli. Rúnirnar merkja "Heima er best" en svo er líka til með textanum "Ísland" og "bók er næring". Merkið helst vel í bókinni og stendur lítið upp úr henni. Það er mjög skemmtilegur texti aftan á pakkningunum bæði á íslensku og ensku. Bókamerkið ber heitið HÚSLESTUR.

ENGIN SENDINGARKOSTNAÐUR
Þú getur pantað með skilaboðum hér á Bland eða á netfangið ingimundur@internet.is .
Síðan færðu sendan löglegan reikning með öllum upplýsingum.
Þú millifærir og við sendum...ekkert svindl :-)
Líka hægt að koma og sækja á Þinghólsbraut 3 í Kópavogi (sími 8246642)