Einbýli
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 28. mars 2023 10:55
Staður
111 Reykjavík
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Einbýli / Raðhús | Fermetrar | 110 | ||
Póstnúmer | 111 | Herbergi | 3 | ||
Gæludýr leyfð | Já |
Einbýlishús á 2 hæðum, samtals um 110 fermetrar, stofa, sólstofa, eldhús opið inn í stofu, baðherbergi,gangur, stigi á efri hæð með lítilli setustofu, 2 herbergi, góður einka garður með sólpalli, stutt í skóla, strætó, heilsugæslu, matvörubúðir og fl.
Leiga frá 1.Des 2022
Laus til 31 Júlí 2023
Trygging 2 mánuðir
Fyrirfram hver mánuður.
Meðmæli óskast