Einkahlutafélag og skip upp í fasteign .
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
laugardagur, 13. febrúar 2021 15:45
Staður
260 Reykjanesbæ
Tegund | Annað | Fermetrar | 500 | ||
Herbergi | 6 | Póstnúmer | 260 |
Til sölu einkahlutafélag sem á 270 br tonna fjölveiðiskip. Um er að ræða yfirbyggt stálskip sem er búið öllum siglingatækjum og björgunarbúnaði. Hefur verið notað sem vinnuskip síðustu árin. Aðalvél og 2 ljósavélar í góðu standi. Gott tækifæri . Ýmsir möguleikar á nýtingu.
Áhvílandi er lán til 10 ára að upphæð 5,2 milj. Verðhugmynd er um 25 miljónir .
Yfirtaka á félaginu og eignaskifti skoðuð .
S-8422727
http://fasteignir.visir.is/company/899/