Fasteignir Til sölu Frístundalóðir
skoðað 7279 sinnum

Frístundalóðir

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 13. ágúst 2021 11:00

Staður

801 Selfossi

Tegund Jörð/lóð Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 801

Til sölu 4 samliggjandi frístundalóðir (eignalóðir) á lokuðu sumarhúsasvæði við Minna Mosfell í Grímsnesi. Lóðirnar halla mót suðri með frábæru útsýni, m.a. til Heklu og Skálholts. Þær standa í jaðri svæðisins þannig að sunnan við þær er opið svæði, sem tilheyrir heildarsvæðinu. Lóðirnar eru 6.100 - 7.300 fm hver og mikið er búið að planta í þær. Rafmagn og heitt og kalt vatn komið að lóðamörkum. Símahlið inn á svæðið. Lóðirnar heita Undirhlíð 21, Undirhlíð 23, Undirhlíð 25 og Undirhlíð 27.

Verð lóðanna er:
Undirhlíð 21 (6.100 fm) og 23 (6.100 fm): 2,7 milljónir hvor lóð.
Undirhlíð 25 (6.100 fm) og 27 (7.300 fm) seljast saman: 6,9 milljónir (samtals fyrir báðar lóðirnar)

Áhugaveður kostur fyrir aðila sem t.d vilja hafa rúmt um sig, fjölskyldur/vinafólk sem vill samliggjandi lóðir eða ef vilji er til að hafa möguleika á frekari útrás í framtíðinni. Fallegar lóðir á grónu svæði, sem full ástæða er til að skoða.

Sjá einnig: http://saelureitur.simplesite.com

Upplýsingar: ingirj@outlook.com og/eða síma 867-9998