Fasteignir Til sölu Glæsilegur íbúðar gámur og lóð
skoðað 6793 sinnum

Glæsilegur íbúðar gámur og lóð

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 28. ágúst 2020 08:08

Staður

110 Reykjavík

 
Tegund Jörð/lóð Fermetrar 15
Herbergi 1 Póstnúmer 110

Flottur, innréttaður stúdíó gámur og lóð til sölu.
Gámurinn var keyptur nýr hjá stólpa gámar árið 2018 og hann var alveg tómur. Það er aðstöðu fyrir vatn og rafmagn svo er gámurinn einangraður. Hann er staðsettur á lóð í hesthúshverfi sem er líka til sölu.

Stærð: 20 feta (14m2)
Fylgir með:
-sófi
-gólfteppi
-gardínur
-borð/stólar
-skápar
-rafmagns hita ofn
-sjónvarp
-kaffivél
-ketill
-rafmagns eldavél
-örbylgjuofn
-borðbúnaður

Hafðu samband í síma 7787299 ef að þú hefur áhuga. shjardar@gmail.com