Fasteignir Til sölu Heilsárshús við Hobby hjólhýsi
skoðað 3522 sinnum

Heilsárshús við Hobby hjólhýsi

Verð kr.

11.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 26. september 2020 08:42

Staður

861 Hvolsvelli

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 43
Herbergi 1 Póstnúmer 861

Hellishólar , 861 Hvolsvöllur
11.500.000 kr.
30 m², sumarhús, 1 herbergi
HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Heilsárshús á Hellishólum til sölu

Húsið sjálft er 30fm. Mestercamp hús byggt ofan á 80fm. pall. Gólfið er einangrað og parketlagt. Allir gluggar opnanlegir á tvo vegu.
Varmadæla sem dugar fyrir 90fm. hús og heldur góðum hita.

Húsið er tengt við 650 Hobby hjólhýsi árgerð 2008.

Upplýsingar um hús: www.mestercamp.no


Á Hellishólum er 9 holu golfvöllur, hótel, sumarhús, tjaldstæði, veitingastaður, heitir pottar, fjórhjólaleiga, veiði og fleira.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Rúnar Þór Árnason, sími 77 55 805 / email: runar@helgafellfasteignasala.is
Eða Ívar í síma 693-4924