Fasteignir Til sölu Hesthús/Skemma/Geymsla
skoðað 113 sinnum

Hesthús/Skemma/Geymsla

Verð kr.

12.000.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. júlí 2019 16:21

 
Tegund Jörð/lóð Fermetrar 140
Herbergi 1 Póstnúmer 620

Þetta hesthús ( https://www.facebook.com/fjolnotaHusid/ má vera ýmsilegt annað en hesthús) er til sölu ásamt stíum fyrir 18 hross. Húsið getur selst eitt og sér eða með stíum að hálfu eða öllu leyti. Getur verið fín vélageymsla eða verkstæði, planta því út í sveit og útbúa íbúð öðrumegin og hesthús hinu megin eða hvað fólki dettur í hug. Allar teikningar eru klárar og í raun hægt að hefjast handa við að setja húsið saman þegar við sölu. (með fyrirvara um að lóð sé klár hjá kaupanda) Hver einasta skrúfa, hurðir, gluggar, þak og allt sem þarf fylgir með. Húsið er hvítt með rauðu þaki. Á Facebooksíðunni eru allar upplýsingar. Slóð á síðu hússins er hér fyrir ofan. Eigandi hefur síma 8638810 og netfang vidarholt@vidarholt.com.