Fasteignir Til sölu Höll til sölu
skoðað 835 sinnum

Höll til sölu

Verð kr.

51.800.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 20. ágúst 2024 09:28

Staður

450 Patreksfirði

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 249
Herbergi 5 Póstnúmer 450

Fasteign á Patreksfirði til sölu. 3 hæðir + einangrað háaloft.

Neðsta hæð
Fokheld 80 fm íbúð, möguleiki á 2 góðum svefnherbergjum, fínasta eldhúsi, baðherbergi, stofu og geymslu.

Mið og efsta hæð
Nýuppgerð íbúð, 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi (annað notað sem þvottahús), borðstofa, stofa, fataherbergi, auk þess einangrað háaloft þar sem hægt er að útbúa skemmtilegt svefnherbergi, koníaksstofu eða leiksvæði.
Öll íbúðin nýuppgerð, smá frágangur eftir. Næsta skref er að múra eða klæða húsið að utan og laga tröppur.

Húsið er einstakt, oftasta kallað Höllin eða Fíni Steinninn. Frábær staðsetning!

Fasteignamat árið 2025 er kr. 70.950.000!