Fasteignir Til sölu Hús til flutnings
skoðað 1302 sinnum

Hús til flutnings

Verð kr.

19.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 20. júní 2024 14:17

Staður

112 Reykjavík

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 72
Herbergi 4 Póstnúmer 112

Til sölu sumarhús til flutnings.
Húsið er byggt í tvennu lagi á dregurum úr stáli og timbri og hentar því til flutnings.
Húsið skiptist upp í um 50fm hús byggt í kringum 2017 með rúmgóðri stofu, opnu eldhúsi, baðherbergi með sturtu og svefnherbergi. Annað hús/viðbygging byggð í kringum 2021 er 18fm með 2 svefnherbergjum. Húsin eru tengd saman með 4fm anddyri og eru samtals um 72fm.
Í húsinu eru allar raf og vatnslagnir ásamt 6 rafmagnsofnum og hitakút.
Geymsluloft er yfir hluta hússins.
Húsið selst einungis til flutnings og er tilbúið til afhendingar í kringum nóvember/desember 2024.
Kaupandi sér um undirbúning og flutning.
Möguleiki er að það losni fyrr og er afhending þá eftir nánara samkomulagi.
Búið hefur verið í húsinu sl. 7 ár og mætti huga að hefðbundnu viðhaldi eins og málun og smávægilegum frágangi en að öðru leiti hefur það reynst mjög vel.
Með húsinu fylgir pallur og skjólveggur.
Húsið er staðsett í nálægð við höfuðborgarsvæðið.

Verð er 19.500.000